Taktu þátt í spurningaleik um styttingu vinnuvikunnar, þú gætir unnið helgardvöl í orlofshúsi Sameykis að eigin vali (tvær nætur utan úthlutunartíma)
Hversu mikið styttist
vinnuvikan?
Hárrétt.
Þú ert með
á nótunum.
Á ég ennþá rétt
á neysluhléi
(kaffi- & matarhlé) í vinnutímanum?
Laukrétt!
Þú færð áfram
þín tvö kaffihlé
& hádegismat
Við sömdum betur.
Neysluhlé
(kaffi- & matarhlé)
eru partur af
vinnutímanum.
Get ég valið
hvernig styttingu
á vinnuvikunni
er háttað?
Akkúrat!
Innan starfshópsins
verður kosið um
útfærslu
styttingarinnar
með lýðræðislegum
hætti.
Einstaklingsbundnar
útfærslur eru einnig
mögulegar.
Við sömdum betur.
reyndu aftur.
Þín vinnuvika
styttist í
36 klukkustundir.
Þín vinnuvika
styttist í
36 klukkustundir.
vel gert!
þú ert komin/n í
pottinn.